Verkefnasöfn
Hér að neðan eru krækjur í áhugaverð lokaverkefni er tengjast útikennslu.
- Erla María Andrésdóttir og María Sigurðardóttir. (2007). Lengi muna börnin. Verkefnabanki í landafræði fyrir nemendur á yngsta stigi grunnskóla.
- Guðmundína Arndís Haraldsdóttir. (2011). Á ferð um tímann. Útikennsla í samfélagsgreinum – miðstig grunnskóla.
- Guðrún Andrea Einarsdóttir og Helga Kristín Sigurðardóttir. (2011). Út um græna grundu. Útinám í náttúrufræði og umhverfismennt – miðstig grunnskóla.
- Indíana Einarsdóttir og Stefanía Helga Ásmundsdóttir(2010). Náttúrugripasafn Bolungavíkur. Verkefnasafn.
- Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir og Tinna Arnórsdóttir. (2010). Útikennsluverkefni fyrir leikskólann Ásgarð á Hvammstanga.
- Ingveldur Ævarsdóttir. (2012). Milli fjalls og fjöru. Verkefnasafn um útinám í nágrenni Krikaskóla í Mosfellsbæ.
- Kristín Sigurðardóttir (2013). Útikennsla sköpun og skógarnytjar. Verkefnasafn með áherslu á hönnun og smíði.
- Ólöf Kristín Ásgeirsdóttir. (2010). Útinám og útikennsla í Ólafsfirði.
- Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir og Valdís Hildur Fransdóttir. (2012). Hugmyndabanki í útikennslu samfélagsgreina á unglingastigi.
- Þórhildur Sif Pálsdóttir. (2009). Útinám fyrir botni Grafarvogs og skógarsvæðið þar hjá. Verkefnasafn.