Leikir

Leikir í skólastarfi koma mjög vel að notum í námi og kennslu og auðga með lærdómsríkum og þroskandi hætti það sem þjálfa á eða vinna með hverju sinni.

Götuleikir. Breskur vefur með leikjum sem henta hvort sem á skólalóðum, húsagötum eða jafnvel inni ef veður leyfa ekki útiveru.

:: Sjá: streetgames.co.uk/

Leikjavefurinn.is er sjálfboðaliðaverkefni íslenskra kennara og kennaranema. Þar er að finna um 400 leiki og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi. Efnið er mjög vel flokkað og gott að finna leiki eftir þeim markmiðum sem
haft er í huga hverju sinni.

:: Sjá: www.leikjavefurinn.is