Fræðilegt efni

Útikennsla byggir á rannsóknum og kenningum um nám og þroska barna sem lesa má um í þeim bókum sem hér er vísað í og þeim tímaritsgreinum sem bent er á.

Bækurnar eru flestar skráðar á vef íslenskar bókasafna www.gegnir.is og margar af tímaritsgreinunum eru aðgengilegar í opnum aðgangi tímaritanna eða í gegnum landsaðgang tímarita. Best er að skrifa nafn greinar í leitarglugga vefskoðara og velja úr þeim möguleikum sem þar koma upp.