Nýr vefur í loftið

Vefsíðan www.utikennsla.is fór í loftið í dag!

Á síðunni er leitast við að nýta reynslu og hugmyndir, hvort sem þær eiga uppruna sinn hér eða úti í heimi. Hér má meðal annars finna námsefni, hugmyndabanka,
kennsluáætlanir og fræðsluefni.