Erlendir vefir

Erlendir vefir með kennsluhugmyndir og verkefni

  • Dýraverndarsamtök sem hjálpa til við að kenna nemendum umgengni við náttúruna: rspb.org.uk/ourwork/teaching/scotland/outdoor_realworld.asp
  • Global, environmental and outdoor education council. Heimasíða með fjölmörgum tenglum um upplýsingar um útikennslu og nám: geoec.org/resources/index.html
  • How to Teach Outside: Ef smellt er á Educational materials og síðan á Learning kits má finna mikið tenglasafn flokkað eftir námsgreinum og námssviðum: dnr.state.mn.us/education/index.html
  • Leiðsögumenn í náttúrutúlkun og um náttúrustíga. Finna má margskonar upplýsingar um náttúrustíga og leiðsögumanna: natur-vejleder.dk
  • Minesota department of natural resources. Heimasíða frá Minnesota þar sem er að finna fjölmarga tengla í upplýsingar og hugmyndir um útikennslu: www.dnr.state.mn.us/schoolforest/outdoorteaching.html
  • Náttúrustígur; hljóð skordýra og fugla. Þessi vefur á vegum Florida háskóla gefur meðal annars hugmyndir um náttúrustíga (nature trails) og kynnir hljóð skordýra og fugla sem rekast má í nágrenni þeirra.: natl.ifas.ufl.edu
  • Náttúruskólinn í Lundi í Svíðþjóð er kynntur á undirvef sveitarfélagsins í Lundi. Þar eru upplýsingar um útikennslustofur, lesefni og hugmyndir að verkefnum: lund.se/Naturskolan
  • Rannsóknir um útinám? Bresk samantekt (mjög hnitmiðuð): englishoutdoorcouncil.org/research.in.outdoor.learning.html
  • Skólalóðir; alþjóðleg samtök. Ef smellt er á Videos má sjá tengla í fjölmörg skólalóðaverkefni sem eru flokkuð eftir löndum: greenschoolyards.org/
  • Skólalóðin – útivinna. Vefur sem inniheldur Pinterest-myndir af hugmyndum tengdum skipulagi og verkefnum á skólalóðinni: http://www.pinterest.com/darlamyers/outdoor-learning-space/
  • Stærðfræðinám utandyra. Á vef félags breskra stærðfræðikennara má slá inn leitarorðið outdoor og þá koma upplýsingar um lesefni um stærðfræðinám utandyra: atm.org.uk
  • The GlOBE Program fjallar um jörðina og andrúmsloftið þarf fyrir ofan. Ef smellt er á Teaching and learning og síðan á GLOBE Teachers‘ guide má finna efnisflokka eins og andrúmloftið, yfirborð lands, vatn og jarðvegur. Ef smellt er á einn þessara efniflokka koma upplýsingar um kennslufræði og efnisþætti flokksins. Í Appendix eru eyðublöð fyrir nemendur: globe.gov/
  • Útinám á vef Teachingexpertise. Skrifa þarf outdoor í leitarglugga og þá kemur upp langur listi af verkefnum og hugmyndum: teachingexpertise.com
  • Útiskólavefur Dana inniheldur mikið af upplýsingum, verkefnum og hugmyndum að viðfangsefnum: udeskole.dk/skoven-i-skolen.dk/.
  • Vatn og fiskur í útinámi. Ef smellt er á Learning mál velja um Education programmes, til dæmis um fiskveiðar í borg (eða þéttbýli): wildlife.ca.gov/
  • Veðurvefur fyrir kennara og skóla. Ef smellt er á Teachers og síðan á rúllað neðar og smellt á Experiments and Demonstrations, má finna fjölmargar tilraunir sem vinna má í
  • tengslum við nám um veður: metlink.org/teachers/
  • Vefsíða félags um náttúrufræðimenntun í Bretlandi (Association for science education). Þar er að finna upplýsingar um kennsluefni, tímarit, skýrslur og hugmyndir tengdar náttúrufræðimenntun: ase.org.uk
  • Öryggi í útikennslu of fjallamennsku. Samtökin Mountain safety halda þessum vef úti: mountainsafety.org.nz/resources/outdoorsafety/teaching-modules/index.html