Stoðefni
Víða erlendis eru samtök og stofnanir sem láta sig varða útikennslu og/eða náttúruvernd og gefa á vefsíðum sínum margskonar kennslugögn og hugmyndir fyrir kennslu í formlegu og óformlegu námi. Þá er víða erlendis hægt að komast í háskólanám þar sem sjónum er sérstaklega beint að útikennslu og útinámi.
Smáforrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur (APP)
- Turfhunt er íslenskt og byggir á fjársjóðsleit þar sem hópar keppa. Þarna er úrval ratleikja víða um land.
- SmartGuide er APP sem kynnir fjölmarga staði á landinu með myndum og frásögn.
- Vegahandbókin er til sem APP og gefur upplýsingar með kortum, texta og myndum um rúmlega 3000 staði á Íslandi
- Go Arc er APP sem gefur kost á að skrá ferð (t.d. ratleik) með myndum og á korti og setja svo söguna fram sem stutta kvikmynd.
Erlend samtök og stofnanir
- outdoorconservation.eu/ er vefur evrópskra samtaka sem stuðla að verndun og varðveislu útiumhverfis.
- educationscotland.gov.uk/ Á vef skosku menntamálayfirvalda má finna námskrá í útinámi og hugmyndir að verkefnum.
Námstækifæri
- Í University of Edinburgh í Skotlandi er í boði meistarnám um útinám í til dæmi Outdoor education og Outdoor Environmental & Sustainability Education. Sjá: http://www.ed.ac.uk/schools-departments/education/institutes/etl/programmes
- Í University of Cumbria sem er á Englandi er í boði nám um útikennslu í skólastarfi og útivistarnám. Sjá: http://search.cumbria.ac.uk/s/search.html?profile=_default&collection=AllWebsite&query=outdoor+education
- Í University of Stirling í Skotlandi er boði nám sem heitir Environmental Science and Outdoor Education. Sjá: http://www.stir.ac.uk/undergraduate-study/course-information/courses-a-to-z/school-of-natural-sciences/environmental-science-and-outdoor-education/
- Í Linköpings Universitet í Svíþjóð er í boði meistaranám sem heitir Outdoor Environmental Education and Outdoor life. Sjá: http://www.liu.se/utbildning/pabyggnad/L7MOE?l=en
- Í Linköping Universitet í Svíþjóð er sérstök landsmiðstöð fyrir útinám og býður fjölbreytt námstækifæri. Sjá: http://www.liu.se/ikk/ncu/programkurser?l=en
- Í VIA University College í Danmörku má læra um útikennslu sem hluta af kennaranámi. Sjá: http://www.viauc.dk/laerer/NrNissum/uddannelsen/Sider/Udeskole.aspx