Stoðefni

Víða erlendis eru samtök og stofnanir sem láta sig varða útikennslu og/eða náttúruvernd og gefa á vefsíðum sínum margskonar kennslugögn og hugmyndir fyrir kennslu í formlegu og óformlegu námi. Þá er víða erlendis hægt að komast í háskólanám þar sem sjónum er sérstaklega beint að útikennslu og útinámi.

Smáforrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur (APP)

  • Turfhunt er íslenskt og byggir á fjársjóðsleit þar sem hópar keppa. Þarna er úrval ratleikja víða um land.
  • SmartGuide er APP sem kynnir fjölmarga staði á landinu með myndum og frásögn.
  • Vegahandbókin er til sem APP og gefur upplýsingar með kortum, texta og myndum um rúmlega 3000 staði á Íslandi
  • Go Arc er APP sem gefur kost á að skrá ferð (t.d. ratleik) með myndum og á korti og setja svo söguna fram sem stutta kvikmynd.

Erlend samtök og stofnanir

Námstækifæri