Myndbönd

Notkun lifandi mynda í kennslu er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi. Vefurinn „útikennsla.is” leggur áherslu á að safna gagnlegu efni á vefsíðuna svo það megi verða sem flestum til gagns og hvatningar til góðra verka.

Myndin Kjalnesingasaga var unnin af nemendum unglingastigs í Norðlingaskóla í tensgslum við útikennsluverkefni.

:: Skoða mynd

Myndin um kanóróður er norsk kennslumynd um kanóróður, með íslensku tali og skýringartextum. Myndin er framleidd af Karstein Erstad og Björg Oddrun Hallås við Bergen University College í Noregi.

:: Skoða mynd