Verkefni

Til eru margskonar verkefni sem nýta má í útikennslu hvort sem er í þemavinnu eða sem hluta af námi í einstökum námsgreinum.

Í flokknum Stök verkefni eru útfærð verkefni og verkefnahugmyndir sem mikið til skýra sig sjálf, en í flokknum Verkefnasöfn eru verkefnasöfn sem tekin hafa verið saman af kennurum og kennaranemum og eru flest lokaverkefni höfunda til bakkalárs- eða meistaraprófs. Í flokknum Íslenskir vefir eru upplýsingar um og tenglar í margskonar íslenska vefir sem fjalla um og styðja útikennslu með einum eða öðrum hætti. Í flokknum Erlendir vefir eru tenglar í erlend verkefna- og hugmyndasöfn tengd útikennslu.